Fara í efni

Grillþjónusta

 

Grillþjónusta 2022

Partý Grill

Grillaðir hamborgarar

Beinlaus Kjúklingalæri BBQ

 

Meðlæti

Kartöflubátar, bernaissósa, hvítlaukssósa, smjörsteiktir sveppir og laukur

Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti

Kr. 3890 -

 

Klassískt Grill

Lambaprime

Beinlaus Kjúklingalæri BBQ

Kryddjurtargljáð laxaflök

 

Meðlæti

Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti

Kartöflusalat, gratínkartöflur með piparost, Snittubrauð og smjör

BBQ sósa, bernaise sósa, chillí-mangó sósa

Kr. 5190 -

 

Grand Grill

Lambakótelettur

Nauta Rib-Eye

Kryddjurtargljáð laxaflök

 

Meðlæti

Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti

Kartöflusalat, gratínkartöflur með piparost

Snittubrauð og smjör, Maís með smjöri og salti

BBQ sósa, bernaise sósa, chillí-mangó sósa, Hvítlaukssósa

Kr. 6490 –

Leirtau innifalið, matreiðslumaður / menn koma og grilla og ganga frá . Grillvagn Bautans

Er notaður í stærri veislum. Ef fjöldi gesta er færri en 30 grillum við matinn á Bautanum og komum

Með hann í hitakassa.

Börn 6-10 ára borga ½ gjald og 5 ára og yngri borða frítt

 

bautinn@bautinn.iswww.bautinn.is – sími 4621818