Hlaðborð
Hlaðborð afgreiðum við fyrir 20 manns eða fleiri -
Ef fjöldi er undir 40 manns fylgir ekki starfsmaður til að sjá um hlaðborðrið á meðan borðhaldi stendur en hægt er að fá hann gegn gjaldi
Hlaðborð fyrir 40 – 80 manns þá fylgir einn starfsmaður sem sér um hlaðborðið á meðan á borðhaldi stendur
Kaldir og heitir réttir á hlaðborðunum eru settir upp á sama tíma – eftirréttir eru settir á borðið eftir matinn
Diskar og hnífapör geta fylgt matnum frá okkur sé þess óskað.
Við tökum borðbúnaðinn óhreinan til baka
Endanlegur fjöldi gesta þarf að liggja fyrir ekki seinna en með
3 virkra daga fyrirvara og þá skiptingu á :
– Fjölda fullorðinna
– Fjölda barna 6-12 ára greiða háflt gjald
– Fjöldi barna 0-5 ára engin greiðsla
Ekki er hægt að breyta bókun eftir staðfestingartíma.
Við óskum eftir því að gengið sé frá greiðslu um leið og gengið er frá staðfesting á földa gesta.
Við bjóðum upp á vegan rétti fyrir þá sem að óska eftir því.
Hlaðborð no 1
Heitur réttur - Kryddjurtamarinerað hægeldað lambalæri
Meðlæti og sósur - Blandað salat, ristað grænmeti, bakaðar kartöflurog bérnaisesósa
Hlaðborð no 2
Kaldir réttir - Rub23 sushi, fjölbreitt úrval af sushi-rúllum og hrísgrjónakoddum - Sesam-creola steiktur túnfiskur - Lax í kryddjurtamareneringu - Brauð og hrært smjör
Heitir réttir - Kryddjurtamarinerað hægeldað lambalæri - Úrbeinuð kjúklingalæri með Maracco kryddblöndu
Meðlæti og sósur - Blandað salat, ristað grænmeti, kartöflugratín, hvítlauks jógúrt dressing og soðsósa
Hlaðborð No 3
Kaldir réttir
Lax tataki með mango ponzu dressingu og wakame salati
Þorskur í Indian Rub með léttu kinoa salati
Djúpsteiktar kjúklingalundir með Chillimæjó
BBQ klístrað blómkál með chillí og vorlauk
Brauð og hrært smjör
Heitir réttir
Hægeldað nautafillet með RUB 23 piparblöndu
Kalkúnabringa með sinnepsmarineringu
Meðlæti og sósur
Blandað salat
Ristað grænmeti
Hazzelback Kartöflur
Bérnaisesósa
Villisveppa sósa
Sætur biti
Brownie með súkkulaði ganash, ferskum berjum og vanillurjóma
Hlaðborð no 4
Kaldir réttir
Rub23 sushi, fjölbreitt úrval af sushi-rúllum og hrísgrjónakoddum
Lax í Rub23 creola kryddblöndu, cous-cous með tómatsalsa
Þorskur í miso-mareneringu, kimchi salat
Djúpsteiktar rækjur með sweet chillí sósu
Kjúklingur á vöfflu með beikon sultu, hlynsýrópi og vorlauk
Brauð og hrært smjör
Heitir réttir
Kryddjurtamarinerað Lambafillet
Nautalundir nuddaðar með villisveppa og pipar rub
Meðlæti og sósur
Blandað salat
Ofnbakaðar gulrætu með hunang og timjan, hvítlauksristaðir sveppir og brokkolí
Ristaðar smælkikartöflur
Bérnaisesósa
Rauðvíns soðsósa
Sætur biti
3 tegundir af smá desertum
Hlaðborð í smáréttastíl nr 5
Rub23 sushi, fjölbreitt úrval af sushi-rúllum og hrísgrjónakoddum
Rub23 sushi, a wide selection of sushi rolls and nigiri
Steiktar belgbaunir
Roasted edamame
Tempura blómkál með hvítlauksmajó og shiracha
Tempura cauliflower, garlic mayo & shiracha
Lax tataki með ponzu dressingu og vorlauk
Salmon tataki with ponzu dressing and spring onions
Taco með tættri nautakinn, asískt rub23 mæjó og sýrðu káli
Taco with pulled calf cheek, asian rub23 mayo & pickled cabbage
Nauta tataki með kimchi salati
Beef tataki with kimchi salad
Djúpsteiktur kjúklingur á vöfflu, beikonsulta, chillí majó og hlynsýróp
Deep fried chicken on a waffle, bacon jam, chilli mayo and maple syrup
Bao Bun, pullet pork, asískt salat, chillí majó, vorlaukur
Bao Bun, pulled pork, Asian salad, chilli mayo, spring onion
Spjót - Lambafille, Caribbean creole og Rub23 grill dressingu
Spear - Lamb, Caribbean creole and tai grill dressing
Spjót - Kjúklingabringa, bbq Rub23
Spear - Chicken breast, bbq rub
14 bitar –